SPC veggþiljurnar eru 4mm þykkar og bjóðast í tveimur stærðum. Frábær kostur til að nota í öll rými. 100% vatnsþolnar og eru með V fúgu á samskeytum sem gefa þeim flísalegt útlit. Tungu- gróp samsetning og límt á vegg sem þolir límingu. Hentugt á flísar sem og margt annað veggefni.