Vinylgólfið frá Ter Huerne er eins og önnur gólfefni frá þeim framleiðenda; eins umhverfisvænt og kostur er. Með Soya aðferðinni lágmarkast visspor gólfefnisins. Engin skaðleg efni eru notuð við framleiðsluna.
Vinylgólfið frá Ter Huerne er eins og önnur gólfefni frá þeim framleiðenda; eins umhverfisvænt og kostur er. Með Soya aðferðinni lágmarkast visspor gólfefnisins. Engin skaðleg efni eru notuð við framleiðsluna.
Eitt yfirborð - Þrjú mismunandi gólfborð
Vinylyfirborðið er eftirsótt vegna margra góðra kosta þess. Mýkt, vatnsheldni og viðhald er þægilegt. Val er um þrjár mismunandi gerðir af gólfborðum sem er einstakt í veröld gólfefna; Pro, Comfort og Perform frá Ter Huerne. Hver með sýna kosti fyrir mismunandi aðstæður.
Pro: 2,5 mm þykkt og hentar einungis á mjög slétt gólfefni. Límt niður.
Comfort: 9 mm þykk fjöllaga HDF borð með áföstu kork undirlagi. LOCK-it EASY samsetnigarkerfi
Perform: 6 mm Rigid borð úr plastefnum og alveg vatnsþolið í gegn og hentar flestum aðstæðum. Hægt að líma niður og er með áföstu korkundirlagi. LOCK-it-EASY samsetningarkerfi.
LVT frá Ter Huerne er með 0,55mm slitlagi og í 23/34 notkunnarflokki. 20 ára ábyrgð og LOCK-IT EASY 5G læsingarkerfi á Perform og Comfort gerðum sem auðveldar lagningu gólfefnisins. Kork undirlag áfast fjölinni sem skapar góða hljóðvist. V- fösuð samskeyti á öllum hliðum og nokkrar áferðir á yfirborði.
Við erum að setja inn mydnir á vefinn af hinu frábæra úrvali af Vinyl gólfefnunum frá Ter Huerne. Við bendum á heimasíðu Ter Huerne til þess að skoða úrvalið.
Allur réttur áskilinn. Hvers konar afritun á/af þessum vef er með öllu óheimil nema með leyfi EVAhome ehf.
EVAhome er fyrirtæki í heildsölu á byggingarefnum og heimilisvöru.
Sími: 868 9670- email: evahome@evahome.is