Vinylgólfið frá Ter Huerne er eins og önnur gólfefni frá þeim framleiðenda; eins umhverfisvænt og kostur er. Með Soya aðferðinni lágmarkast visspor gólfefnisins. Engin skaðleg efni eru notuð við framleiðsluna.