Linero veggþiljurnar eru 100% endurvinnanlegar og auðveldar í uppsetningu. Sett á veggi með límkítti. Miklir möguleikar á að færa glæsileikann inn í hvaða rými sem er. Rimlaformið gerir það að verkun að hljóðvist batnar og bergmál í stærri rýmum minkar eða jafnvel hverfur eftir atvikum. Linero slats veggþiljurnar koma í þremur litum. Mocca, Chocolate og Natural. Þiljurnar koma svo í mismunandi þykktum og dýpt á rimlum; S-line, L-line og M-line. Koma í um 12cm breiðum borðum sem eru 265cm löng. Listar og endar seldir sér. Alveg ný nálgun og ný vara hjá VOX sem hefur fengið gríðarlega góðar móttökur að undanförnu. Skoðaðu úrvalið og hafðu svo samband við okkur hjá EVAhome.