Ter Huerne framleiðir allar sýnar vörur eftir ströngum kröfum um umhverfisvernd og kolefnisspor. Við bjóðum okkar viðskiptavinum uppá vinylparket, harðparket og Design floor.
Ter Huerne framleiðir allar sýnar vörur eftir ströngum kröfum um umhverfisvernd og kolefnisspor. Við bjóðum okkar viðskiptavinum uppá vinylparket, harðparket og Design floor.
Luxus Vinyl Floor - Frábært vinylgólf sem hefur umhverfisvænustu eiginleika sem vinylgólfefni hafa. Áfast undirlag og frábært í allri meðhöndlun. Þeir mýkja vinylinn með jurtaolíum í stað olíumýkingarefna eins og þekkist mest. Þetta er úr efstu hillu þegar kemur að glæsileika, umhverfisþátta og annara góðra kosta.
Dureco er hágæða harðparket með vatnsþol í amk 24 tíma. Já vatnsþol... Mjög áhugavert efni sem hefur AC5 rispustuðul og 12mm þykkt. Sérstaklega gott efni sem er alveg laust við PVC í ölluframleiðsluferlinu. Jurtaolíur og sérvalin efni veita þessu efni einstaka á eftirsóknaverða eiginleika.
Avatara Design floor 3.0 er í flokki Design floor þar sem það er alveg ný tækni notuð við framleiðslu og prentun á gólfborð. Talcusan fjölin gefur bæði styrk og að auki alveg náttúrulegt efni. Stafræn prentun veldur því að endurtekningar á myndum eru mun sjaldgæfari og veitir sérstaklega áhugavert útlit. Framtíðin er hér til að taka hana.
Allur réttur áskilinn. Hvers konar afritun á/af þessum vef er með öllu óheimil nema með leyfi EVAhome ehf.
EVAhome er fyrirtæki í heildsölu á byggingarefnum og heimilisvöru.
Sími: 868 9670- email: evahome@evahome.is