Með Dureco geturðu valið sérstakelga umhverfisvænan kost í gólfefni. Einstök framleiðslutækni ter Huerne gerir það að verkum að Dureco harðparketið er bæði harðgert og endingargott. Viðurkennt sem umhverfisvænt og sjálfbært gólfefni. Engin plastefni eru notuð við frameleiðsluna og er allt frameliðsluferlið einstaklega vistvænt.
Dureco er 12mm HDF borð og má nota í votrými. AC5 rispustuðull ber vott um styrk og 20 ára ábyrgðin um endingu. Hentar með gólfhita og er í notkunnarflokkum 23/33. Einstakt harðparket sem er vatnsþolið í amk 24 tíma. Frábært gólfefni sem á sér fáa líka.