Til þess að velja hæfilegt undirlag þarf að átta sig á þeim kostum sem það þarf að hafa. Þeir eiginleikar sem sóst er eftir þurfa að liggja fyrir. Að þola mikinn þunga, hafa góða varmamótstöðu eða litla, vera þunnt eða þykkt eða hvað sem aðstæður krefjast. Ekki er sjálfsagt að fólk geri sér grein fyrir því og sjálfsagt að leita til okkar með ráðleggingar og tillögur.