Gólfefnin sem EVAhome býður uppá eiga það sameiginlegt að vera af háum gæðum og með mjög marga áhugaverða eiginleika. Við bjóðum okkar viðskiptavinum vörur Decora í heildsölu (lágmarks magn í pöntun) og vöruúrval okkar frá Ter Huerne í smásölu þar sem engin takmörk eru á magni við pöntun.