Veggþiljur eru frábær valkostur í stað aðra vegglausnir en að mála á hinum hefðbundnu stöðum eða flísaleggja á hefðbundin hátt. Veggþiljurnar frá VOX eru heppilegur kostur og hafa þær mismunandi eiginleika eftir gerð. Allar eiga þær það sameiginlegt að vera fallegar, auðveldar í uppsetningu og umhverfisvænn kostur, þar sem þær eru endurvinnanlegar og hluti af hringrásarhagkerfinu. Skoðaðu úrvalið og hafðu samband við okkur hjá EVAhome og við finnum í sameiningu hentugustu lausnina fyrir þig.