Avatara Design Floor 3.0 er gólfefni sem á sér fáa líka. Stafræn prentun á Talcusan borð gerir gólfefnið einstakt þar sem endurtekningar á mynd (hvernig fjölin lítur út) eru mjög fáar. Algengt er að gólfefni hafi 6 til 8 tegundir af myndum á fjölum en í Avatara Design Floor 3.0 er allt uppí 24 gerðir af fjölum og hægt að leggja um 9 m2 án endurtekningar á gólfi.