Rigio gólfið er frábært vinylgólf frá VOX. Fjalirnar koma ýmist með eða án undirlags sem veitir val um undirlag eða notast við hefðbundið IXPE áfast undirlag. Hentar vel með gólfhitakerfum upp að 27 °C. Einnig er hægt að líma niður fjalir án undirlags þar sem það á við. Rigio er mjög hagkvæmur og góður kostur í gæða vinylgólfi.