Solid klæðningin er leiðin til þess að fá áferð og eftirlíkingu af steinefnum. Solid kemur í þremur línum sem allar líkja eftir steináferð; náttúrusteinn, múrsteinn og sandsteinn. Solid hentar vel með öðrum VOX klæðningum og er bæði veðurþolin og viðhaldsfrí PVC klæðning. Kemur í klæðningarplötum með smellukerfi í stærðinni 1,12x0,44m en klæðir 1,0x0.42m. Koma 10 stykki í pakka og 4,2m2 í hverjum pakka.