Kerrafront utanhússklæðningin er framleidd með KERRACORE tækninni með lagskiptu PVC. Hörð ytri skel og mýkri kjarni í samtals 8mm þykkt, gera Kerrafront að veðurþolinni klæðningu sem auðvelt er að meðhöndla. Hún eru vottuð og prófuð fyrir veðrun, álagi og bruna. Kerrafront hafa fengið góðar viðtökur um allan heim og hafa verið settar upp allt frá Ástralíu til norður hluta Noregs. Frábær klæðning í fjölbreyttu úrvali lita og áferða. Hún fæst í þriggja og sex metra löngum fjölum sem skiptast í heil, tví, eða fjórskipt borð eftir gerðum. Connex samsetningin á þriggja metra borðum þarfnast ekki frágangslista á samskeytum, heldur smella fjalirnar saman í endana. Skoðið úrvalið og hafið samband við okkur hjá EVAhome.