Universal profile er heildarkerfi fyrir þakskegg og gluggaflasningar. Einungis hvítt. Gluggasillan sjáf fæst í fjórum mismunanid dýptum; 15 - 35cm og 6 metra lengjur sem eru svo sagaðar í stærðir. Tvær saman í pakka. Auðveldur og þægilegur frágangur. Hefur góða hljóðvistareiginleika sem gluggasilla.
Soffit er klæðning undir þakskegg og er ýmist með sýnilega eða falda loftun. Fæst í sex litum og þremur útfærslum. Kemur í 2,7m löngum plötum sem eru 34cm á breidd en klæða 30cm. 8,1 fermeter í pakkanum. Skoðaðu málið og hafðu samband við okkur hjá EVAhome.